Langar þig að halda lengur í minningarnar? 

Ég er einnig áhugaljósmyndari og aðal áhugasviðið mitt eru meðgöngu- og nýburamyndir.

Ég tek myndir heima hjá fólki eða úti en mér finnst ljósmyndir sem eru teknar í náttúrulegu umhverfi, hvort sem það er utandyra eða heima, fanga stemninguna og augnablikið, svo minningarnar lifa áfram. Ég skila því jafnan af mér mörgum myndum og vinn þær allar. Myndirnar er tilvalið að setja upp í myndabók og tek ég einnig að mér að setja upp slíka bók.

Endilega hafið samband í skilaboðum ef þið viljið nánari upplýsingar :) 

Write your awesome label here.

Dæmi um nokkrar myndir

Meðgöngumyndataka í Elliðaárdal
Nýburamyndataka heima
Meðgöngumyndataka heima
Nýburamyndataka heima
Created with