Námskeið og bók

Veldu þann pakka sem hentar þér

Finnst þér best að horfa, hlusta eða lesa til að meðtaka upplýsingar?
Þú getur skráð þig á námskeið og/eða lesið bókina. Þitt er valið. 

Námsleiðir

Skilmálar

Við kaup á námskeiði/bók

Upplýsingar um seljanda

Fæðingin ykkar ehf
Kt: 460323-0610
Fífuseli 39, 109 Rvk
faedinginykkar@gmail.com

Greiðsla fyrir námskeið/bók

VSK og sendingarkostnaður á bók er innifalinn í verði. Allar greiðslur berast mér í gegnum greiðsluþjónustu Rapyd. Nánari upplýsingar um skilmála þeirra má finna á rapyd.is. 

Kvittun

Þú færð senda kvittun í tölvupósti sem staðfestir kaupin. Fylla verður út í reitinn "kennitala" svo að kvittunin sé fullgild fyrir stéttarfélag.

Endurgreiðsla

Námskeiðið fæst ekki endurgreitt nema kaupandi geti sýnt fram á að hann hafi sett vitlausa vöru í körfuna eða óviljandi greitt fyrir meira en eina vöru. 
Created with