Gjafabréf


Átt þú einhvern nákominn sem á von á barni? Langar þig að gleðja viðkomandi með gjafabréfi á námskeið og/eða bók? 

Það er ekkert mál að útbúa gjafabréf á námskeiðið! Endilega sendu mér tölvupóst á faedinginykkar@gmail.com og ég útbý gjafabréf sem er tilvalið að prenta út. 

Eina sem ég þarf að vita til að útbúa bréfið er nafn og netfang hjá viðkomandi, ásamt því hvenær virkja má aðganginn (t.d. daginn eftir babyshower). 

Einnig er hægt að kaupa gjafabréf í myndatöku hjá mér. 
Þá er nóg að senda mér nafn og netfang hjá viðkomandi, ásamt því í hvaða mánuði settur dagur er.

Write your awesome label here.
Created with