FÆÐINGIN YKKAR

Þið eigið skilið góða upplifun af fæðingunni

Mitt hjartans mál er að sem flestir upplifi fæðinguna sína á sem jákvæðastan hátt. Þess vegna skrifaði ég fæðingarfræðslubók og hef nú búið til námskeið til þess að hjálpa fólki að undirbúa sig fyrir fæðingu. 
Write your awesome label here.

Ýttu á myndbandið til að hefja kynningu

fæðingarfræðsla ingu maríu

Hvað er svona sérstakt við þetta námskeið?

Eina fæðingarnámskeiðið á íslensku sem þú getur horft á hvar sem er, hvenær sem er. 
Námskeiðinu er skipt upp í kafla sem þú horfir eða hlustar á einn í einu.
Námskeiðinu fylgja glósur svo þú getur notið þess að horfa eða hlusta, t.d. á meðan þú brýtur saman þvott. 
Þú tekur námskeiðið á þínum hraða. Þú þarft ekki að taka heila kvöldstund í það frekar en þú vilt. 

Hvernig get ég undirbúið mig vel fyrir fæðingu?

Það krefst forvitni og smá skuldbindingar..

Námskeið og bókin

Created with